Fréttir -

Fréttir

Fréttir

Fréttir úr starfi FaMos
Fréttir

Sýning á leirmunum 3 – 10. maí

Sýning verður á munum sem gerðir hafa verið í vetur á Leirnámskeiðum hjá Fríðu Sigurðardóttur dagana 3 – 10. maí. Sérstök opnun sýningarinnar verður 3. maí kl. 15. Ævintýralega fallegir munir, sjón er sögu ríkari.

Lesa meira »
Fréttir

Gaman saman fimmtudaginn 24. mars

Karlmenn í blíðu og stríðu. Birtingarmyndir karlmennsku í íslenskum miðaldabókmenntum. Ásdís Egilsdóttir prófessor emeríta í íslenskum bókmenntum heldur erindi fimmtudaginn 24. mars í Safnaðarheimili Lágafellssóknar Þverholti 3.

Lesa meira »
Fréttir

Páskaskreytingar í mars

Dagana 22, 23 og 27 og 28. mars ætlum við að vera í páskastuði og búa til allskonar skreytingar til að njóta um páskana. Brynja skreytingameistari verður með allskonar sniðugt í pokahorninu. Verið velkomin!

Lesa meira »
Fréttir

Menningarhópur

Okkur í Félagsstarfi Mosfellsbæjar langar að kanna áhuga á að stofna Menningarhóp fyrir þá sem hafa áhuga á að hittast kannski 1-2 sinnum í mánuði og fara saman á sýningar / söfn / bíó. Eða annað skemmtilegt og menningarlegt.

Lesa meira »
Fréttir

Fyrirlestur um Ekvador – Ari Trausti

Ekvador er eitt af minnstu ríkjum Suður-Ameríku en jafnframt eitt af þeim allra fjölbreyttustu. Ari Trausti segir frá mörgu af því sem fyrir augu ber og bæði samfélags- og náttúrusögu landsins. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.

Lesa meira »
Fréttir

Jólakveðja

Kæru FaMos félagar og aðrir Mosfellingar. Sendum ykkur okkar bestu kveðjur um gleðileg jól og farsællt komandi ár með þökk fyrir liðið ár. Stjórn FaMos.

Lesa meira »
Scroll to Top