Sýning á leirmunum 3 – 10. maí
Sýning verður á munum sem gerðir hafa verið í vetur á Leirnámskeiðum hjá Fríðu Sigurðardóttur dagana 3 – 10. maí. Sérstök opnun sýningarinnar verður 3. maí kl. 15. Ævintýralega fallegir munir, sjón er sögu ríkari.
Sýning verður á munum sem gerðir hafa verið í vetur á Leirnámskeiðum hjá Fríðu Sigurðardóttur dagana 3 – 10. maí. Sérstök opnun sýningarinnar verður 3. maí kl. 15. Ævintýralega fallegir munir, sjón er sögu ríkari.
Sýning nemenda á Listmálunarnámskeiði í félagsstarfi eldri borgara verður opnuð þriðjudaginn 2. maí kl. 15:00. Allir velkomnir.
Karlmenn í blíðu og stríðu. Birtingarmyndir karlmennsku í íslenskum miðaldabókmenntum. Ásdís Egilsdóttir prófessor emeríta í íslenskum bókmenntum heldur erindi fimmtudaginn 24. mars í Safnaðarheimili Lágafellssóknar Þverholti 3.
Kaffi, meðlæti og 1 bingóbspjald 1000 krónur. Glæsilegir páskavinningar í boði. Auka spjöld kosta 300 kr.
Dagana 22, 23 og 27 og 28. mars ætlum við að vera í páskastuði og búa til allskonar skreytingar til að njóta um páskana. Brynja skreytingameistari verður með allskonar sniðugt í pokahorninu. Verið velkomin!
Okkur í Félagsstarfi Mosfellsbæjar langar að kanna áhuga á að stofna Menningarhóp fyrir þá sem hafa áhuga á að hittast kannski 1-2 sinnum í mánuði og fara saman á sýningar / söfn / bíó. Eða annað skemmtilegt og menningarlegt.
Ekvador er eitt af minnstu ríkjum Suður-Ameríku en jafnframt eitt af þeim allra fjölbreyttustu. Ari Trausti segir frá mörgu af því sem fyrir augu ber og bæði samfélags- og náttúrusögu landsins. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.
Aðalfundur FaMos verður haldinn á Harðarbóli, félagsheimili hestamannafélagsins Harðar, mánudaginn 6. mars klukkan 20:00.
Nýtt glernámskeið byrjar 16. febrúar og er fimmtudaga kl. 09:00 – 13:00. Námskeiðið verður haldið í glervinnustofunni í kjallara Hlaðhömrum 2.
Vegna mikils áhuga ætlum við að byrja með nýjan enskuhóp sem verður á fimmtudögum kl. 11:00 í Hlaðhömrum 2. Við munum byrja fimmtudaginn 2. mars.
Elín Sigrún Jónsdóttir lögmaður heldur fyrirlestur um erfðamál í Safnaðarheimli Lágafellsskónar 26. janúar kl. 14:00.
Námskeiðin hefjast fimmtudaginn 26.janúar n.k. og er kennt einu sinni í viku á fimmtudögum frá 16:00 til 19:00 í fjórara vikur, alls 12 kennslustundir. Væntanlega verða síðan haldin framhaldsnámskeið.
Nýjir félagar velkomnir, endilega verið með og finnið eitthvað við ykkar hæfi. Öll hreyfing er heilsueflandi.
Arna Ýr Sigurðardóttir prestur heldur fyrirlestur um drauma og merkingu þeirra fimmtudaginn 12. janúar kl. 14:00 í safnaðarheimili Lágafellssóknar, Þverholti 3.
Promennt heldur námskeið í vef- og tæknilæsi fyrir eldri borgara í Mosfellsbæ. Skráning er hafin.
Af óviðráðanlegum ástæðum verðum við að fresta næsta Opna húsi og þar með þessum viðburði hér að neðan, fram í febrúar. Að öllu óbreyttu er stefnt á mánudaginn 20. febrúar. Tilkynning verður send út þegar nær dregur.
Kæru FaMos félagar og aðrir Mosfellingar. Sendum ykkur okkar bestu kveðjur um gleðileg jól og farsællt komandi ár með þökk fyrir liðið ár. Stjórn FaMos.
Bingónefnd FaMos ásamt Hilmari Gunnarssyni gestabingóstjóra ætla að halda skemmtilegt JÓLABINGÓ á Barion 14. desember.
Bingónefnd FaMos ásamt Hilmari Gunnarssyni gestabingóstjóra ætla að halda skemmtilegt JÓLABINGÓ á Barion 14. desember.
Opið hús/menningarkvöld verður í Hlégarði mánudaginn 12. desember klukkan 20.
Tilgangur félagsins er að gæta hagsmuna eldri borgara í Mosfellsbæ og nágrenni ásamt því að sinna íþrótta- tómstunda-, fræðslu- og menningarmálum og vinna að því að skapa félagslegt og efnahagslegt öryggi aldraðra.