
FaMos
FÉLAG ALDRAÐRA Í MOSFELLSBÆ
Tilgangur félagsins er að gæta hagsmuna eldri borgara í Mosfellsbæ og nágrenni ásamt því að sinna íþrótta- tómstunda-, fræðslu- og menningarmálum og vinna að því að skapa félagslegt og efnahagslegt öryggi aldraðra. Rétt á inngöngu í FaMos eiga allir þeir sem eru orðnir 60 ára og eldri.
Fréttaveita FaMos

Fréttir
Haust bingó – Þriðjudag 23. sept kl. 13:30
Bingónefndin ætlar að halda Bingó í borðsal / matsal Hlaðhömrum 2. Spjaldið kostar 800 krónur. Allir velkomnir, nóg pláss.
12/09/2025

Hreyfing 60+
Pokakast – Þriðjudaga kl. 13:00
Á þriðjudögum kl. 13:00 í Hlégarði. Allir velkomnir, hentar öllum. Auðveld og skemmtileg íþrótt sem kostar ekkert.
05/09/2025

Hreyfing 60+
Boccia – Þriðjudaga kl. 12:10
Á þriðjudögum kl. 12:10 í íþróttahúsinu Varmá. Frábær hreyfing – vertu velkomin.
05/09/2025

Hreyfing 60+
Gönguhópur I 60+ – Miðvikudaga kl. 10:30
Þessi ganga hentar vel þeim sem vilja ganga rösklega. Allir velkomnir!
05/09/2025
Hjálpleg vefvæði