FaMos
Tilgangur félagsins er að gæta hagsmuna eldri borgara í Mosfellsbæ og nágrenni ásamt því að sinna íþrótta- tómstunda-, fræðslu- og menningarmálum og vinna að því að skapa félagslegt og efnahagslegt öryggi aldraðra. Rétt á inngöngu í FaMos eiga allir þeir sem eru orðnir 60 ára og eldri.
Fréttaveita FaMos

Myndir frá Opnu húsi í Hlégarði 10. nóvember
nnað Opna hús vetrarins var í Hlégarði 10. nóvember. Um 125 manns mættu og skemmtu sér vel. Eftir dagskrána var kaffinefndin að venju með sitt rómaða kaffihlaðborð og var nóg af öllu þrátt fyrir metfjölda eða um 150 manns að Stöllunum meðtöldum.

Opið hús / Menningarkvöld í Hlégarði 10. nóvember kl. 20:00
Opna húsið / menningarkvöldið verður í Hlégarði mánudaginn 10. nóvember kl. 20:00. Aðgangur ókeypis fyrir FaMos félaga.

Námskeið í kransagerð 12. nóvember kl. 11:00
Námskeið í kransagerð fer fram í Brúarlandi, Háholti 3 kl. 11:00 þann 11. nóvember. Námskeiðið kostar kr. 12.900.

Bingó Félagsstarfsins í Hlégarði 18. nóv kl. 13:30
Bingónefndin boðar til flottasta Bingósins í Hlégarði. Spjaldið kostar 1000 krónur (ekki posi). Allir velkomnir, nóg pláss, géggjaðir vinningar.