HEIM2023-03-17T13:39:48+00:00

Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni

Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni er opið öllum þeim sem eru 60 ára og eldri. Félagið kemur að margvíslegum hagsmunamálum eldri borgara, auk þess að bjóða upp á skemmtanir og ferðir.

Á vefsíðu félagsins má finna fréttir, dagskrá, myndir og upplýsingar um hin ýmsu málefni sem félagið lætur sig varða.

Það er því um að gera að skrá sig í félagið – og vera með!

Fréttaveita FaMos

Yfirlit yfir nýjustu fréttir og hvað er framundan hjá félaginu

Fleiri fréttir má lesa á fréttasafni FaMos

Jólakveðja

22. desember 2022|Fréttir|

Kæru FaMos félagar og aðrir Mosfellingar. Sendum ykkur okkar bestu kveðjur um gleðileg jól og farsællt komandi ár með þökk fyrir liðið ár. Stjórn FaMos.

Handhægar vefsíður

Go to Top