Um FaMos
Heim » Um FaMos
Um FaMos
Við erum hér fyrir þig
Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni, FaMos, var stofnað 1. október 2002.
Í lögum FaMos segir meðal annars:
Rétt á inngöngu eiga allir þeir sem eru orðnir 60 ára og eldri. Tilgangur félagsins er að gæta hagsmuna eldri borgara í Mosfellsbæ og nágrenni ásamt því að sinna tómstunda-, fræðslu- og menningarmálum og vinna að því að skapa félagslegt og efnahagslegt öryggi aldraðra. Efla þátttöku aldraðra í starfi og tómstundum. Félagið er óháð stjórnmálaflokkum og hlutlaust í afstöðu til trúmála.
Aðalstjórn
Fimm manna aðalstjórn er kosin til tveggja ára og tveggja manna varastjórn er kosin til eins árs. Fjögurra ára tímamörk eru á stjórnarsetu en formaður getur setið í fjögur ár til viðbótar, samtals átta ár.
Félagsstarf eldri borgara og FaMos
Félagsstarf eldri borgara og FaMos auglýsa sameiginlega dagskrá félagsstarfsins undir Þjónustumiðstöð aldraðra á Brúarlandi, Háholti 3. Dagskráin er birt í Mosfellingi á bls. 6 og á heimasíðu bæjarins. Einnig er dagskráin send til félaga FaMos eftir netfangaskrá.
Stjórn og nefndir
Jóhanna B. Magnúsdóttir
Hrund Hjaltadóttir
Þorsteinn Birgisson
Guðrún K. Hafsteinsdóttir
Ólafur Guðmundsson
Ingibjörg G. Guðmundsdóttir
Sólrún Ósk Gestsdóttir
Ari Trausti Guðmundsson
Sigurjón Eiríksson
Auður Sveinsdóttir
Helga Einarsdóttir
Bragi Ragnarsson
Þórdís Richter
Hrund Hjaltadóttir
Margrét Samsonardóttir
Ásdís Geirsdóttir
Gunnjóna Una Guðmundsdóttir
Guðrún K. Hafsteinsdóttir
Kristjana Ólöf Örnólfsdóttir
Sigrún Kröyer
Hafdís Rut Pétursdóttir
Auður Dóra Haraldsdóttir
Guðrún K. Hafsteinsdóttir
Anna Jóna Pálmadóttir
Helga Stefánsdóttir
Anna K Ágústsdóttir
Sína Þorleif Þórðardóttir
Ásdís Geirsdóttir
Margrét Hanna Karlsdóttir
Guðlaug Helga Hálfdánardóttir
Benedikt Steingrímsson
Bjarney Einarsdóttir
Helgi R Einarsson
Elías Árnason
Hjördís Sigurðardóttir
Jóhanna B. Magnúsdóttir
Helga Jónsdóttir
Oddur Garðarsson
Björn Ó Björgvinsson
Hildigunnur Davíðsdóttir
Jón Þór Ásgrímsson
Kristbjörg Steingrímsdóttir
FaMos
Félag aldraðra í Mosfellsbæ
Brúarlandi, Háholti 3
270 Mosfellsbæ
Skrifstofutími
Fimmtudaga milli 15:00 – 16:00.
Stjórnarmenn skiptast á um að vera til viðtals fyrir félaga. Elva Björg Pálsdóttir, forstöðumaður félagsstarfs aldraðra í Mosfellsbæ er ætíð tilbúin að senda stjórnarmönnum FaMos skilaboð.
Árlegt félagsgjald
Árgjald er kr 3.500 kr.auk bankakostnaðar (frítt fyrir 85 ára og eldri). Breytingar á gjaldi eru ákveðnar á aðalfundi.
Félagsskírteini
Gefin eru út félagsskírteini sem gefa félögum kost á verulegum afslætti hjá mörgum verslunum og stofnunum um allt land sbr. afsláttarbók sem Landssamband eldri borgara, LEB, gefur út.
FaMos
Vertu með í fjörugu og fjölbreyttu félagsstarfi Félags aldraðra í Mosfellsbæ.
Tölvupóstur
Sjáumst hress!