Um FaMos

Um FaMos

Við erum hér fyrir þig

Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni, FaMos, var stofnað 1. október 2002.

Í lögum FaMos segir meðal annars:
Rétt á inngöngu eiga allir þeir sem eru orðnir 60 ára og eldri. Tilgangur félagsins er að gæta hagsmuna eldri borgara í Mosfellsbæ og nágrenni ásamt því að sinna tómstunda-, fræðslu- og menningarmálum og vinna að því að skapa félagslegt og efnahagslegt öryggi aldraðra. Efla þátttöku aldraðra í starfi og tómstundum. Félagið er óháð stjórnmálaflokkum og hlutlaust í afstöðu til trúmála.

Aðalstjórn
Fimm manna aðalstjórn er kosin til tveggja ára og tveggja manna varastjórn er kosin til eins árs. Fjögurra ára tímamörk eru á stjórnarsetu en formaður getur setið í fjögur ár til viðbótar, samtals átta ár.

Félagsstarf eldri borgara og FaMos
Félagsstarf eldri borgara og FaMos auglýsa sameiginlega dagskrá félagsstarfsins undir Þjónustumiðstöð aldraðra á Brúarlandi, Háholti 3. Dagskráin er birt í Mosfellingi á bls. 6 og á heimasíðu bæjarins. Einnig er dagskráin send til félaga FaMos eftir netfangaskrá.

Stjórn og nefndir

Jónas Sigurðsson – formaður
Sími: 666 1040

Jóhanna B. Magnúsdóttir – varaformaður
Sími: 899 0378

Þorsteinn Birgisson – gjaldkeri
Sími: 898 8578

Guðrún Hafsteinsdóttir – ritari
Sími: 892 9112

Ólafur Guðmundsson – meðstjórnandi
Sími: 868 2566

Ingibjörg G. Guðmundsdóttir – varamaður
Sími: 894 5677

Hrund Hjaltadóttir – varamaður
Sími: 663 5675

Bragi Ragnarsson – formaður
Bryndís Jóhannsdóttir
Klara Sigurðardóttir
Þröstur Lýðsson
Ásbjörn Þorvarðarson
Guðlaug Helga Hálfdánardóttir

Hrund Hjaltadóttir – formaður
Ágústa Harðardóttir
Ásdís Geirsdóttir
Gunnjóna Una Guðmundsdóttir
Guðrún K. Hafsteinsdóttir

Ólöf Örnólfsdóttir – formaður
Sigrún Kröyer
Hafdís R. Pétursdóttir
Auður Dóra Haraldsdóttir

Guðrún K. Hafsteinsdóttir – formaður
Anna Jóna Pálmadóttir
Anna K Ágústsdóttir
Helga Stefánsdóttir
Margrét Hanna Karlsdóttir
Sína Þorleif Þórðardóttir

Benedikt Steingrímsson – formaður
Bjarney Einarsdóttir
Elías Árnason
Helgi R. Einarsson
Hjördís Sigurðardóttir

Jóhanna B. Magnúsdóttir – formaður
Helga Jónsdóttir – varaformaður 
Oddur Garðarsson – gjaldkeri
Björn Ó Björgvinsson – ritari
Hildigunnur Davíðsdóttir – meðstjórnandi
Kristbjörg Steingrímsdóttir – vararitari
Jón Þór Ásgrímsson – varagjaldkeri
Helga Jónsdóttir – varaformaður

Upplýsingar

Félag aldraðra í Mosfellsbæ
Brúarlandi, Háholti 3
270 Mosfellsbæ

Formaður FaMos
Jónas Sigurðsson
famos@famos.is
GSM: 666 1040

Skrifstofutími
Fimmtudaga milli 15:00 – 16:00.
Stjórnarmenn skiptast á um að vera til viðtals fyrir félaga. Elva Björg Pálsdóttir, forstöðumaður félagsstarfs aldraðra í Mosfellsbæ er ætíð tilbúin að senda stjórnarmönnum FaMos skilaboð.

Árlegt félagsgjald
Árgjald er kr 3.500 kr.auk bankakostnaðar (frítt fyrir 85 ára og eldri). Breytingar á gjaldi eru ákveðnar á aðalfundi.

Félagsskírteini
Gefin eru út félagsskírteini sem gefa félögum kost á verulegum afslætti hjá mörgum verslunum og stofnunum um allt land sbr. afsláttarbók sem Landssamband eldri borgara, LEB, gefur út.

FaMos

Vertu með í fjörugu og fjölbreyttu félagsstarfi Félags aldraðra í Mosfellsbæ.

Tölvupóstur

Sjáumst hress!

Brúarlandi, Háholti 3
Scroll to Top