Fræðslufundur um upphaf töku ellilífeyris hjá TR
Miðvikudaginn 9. nóvember nk. kl. 16.00 – 17.30 í Hlíðasmára 11, Kópavogi verðum við með opinn fræðslufund fyrir þau sem eru að huga að töku ellilífeyris hjá TR. Fundurinn er einkum ætlaður þeim sem eru að huga að starfslokum. Þar mun starfsfólk TR fara yfir hvernig best er að standa að umsókn til stofnunarinnar um ellilífeyri, hvaða gögn þurfa að fylgja umsókn, réttindi og upphæðir greiðslna