FaMos hlýtur kr. 1.500.000 í styrk
Þann 2. febrúar 2019 fékk FaMos úthlutað styrk úr Samfélagssjóði Kaupfélags Kjalarnesþings (KKÞ).
Þann 2. febrúar 2019 fékk FaMos úthlutað styrk úr Samfélagssjóði Kaupfélags Kjalarnesþings (KKÞ).
Þann 14. nóvember 2018 afhentu Vorboðar sögusafn sitt til Skjalasafns Mosfellsbæjar með smá athöfn á bókasafninu í Kjarna og það var Birna Sigurðardóttir, skjalavörður, sem veitti safninu viðtöku.
Tilgangur félagsins er að gæta hagsmuna eldri borgara í Mosfellsbæ og nágrenni ásamt því að sinna íþrótta- tómstunda-, fræðslu- og menningarmálum og vinna að því að skapa félagslegt og efnahagslegt öryggi aldraðra.