Samstarfsverkefni WorldClass og Mosfellsbæjar
Samstarfsverkefni World Class og Mosfellsbæjar heldur áfram í vetur.
Samstarfsverkefni World Class og Mosfellsbæjar heldur áfram í vetur.
Ferðanefnd FaMos áformar ferð til Tenerife í mars 2020 með ferðaskrifstofunni Vita.
Síðsumarsferð FaMos um Snæfellsnes verður farin miðvikudaginn 28. ágúst 2019.
Landsmót UMFÍ 50+ fer fram í Neskaupstað dagana 28. – 30. júní 2019.
Þann 2. febrúar 2019 fékk FaMos úthlutað styrk úr Samfélagssjóði Kaupfélags Kjalarnesþings (KKÞ).
Þann 14. nóvember 2018 afhentu Vorboðar sögusafn sitt til Skjalasafns Mosfellsbæjar með smá athöfn á bókasafninu í Kjarna og það var Birna Sigurðardóttir, skjalavörður, sem veitti safninu viðtöku.