
Afhending félagsskírteina FaMos 2024
Afhending félagsskírteina til þeirra sem hafa greitt félagsgjaldið hefst á Opnu húsi FaMos í Hlégarði mánudaginn 8. janúar n.k. kl. 19:00. Krafa hefur verið send í heimabanka félagsmanna vegna félagsgjalda fyrir árið 2024.