Karlar í skúrum í Mosfellsbæ – Nýtt námskeið að hefjast
Karlar í skúrum Mosfellsbæ: – Nýtt námskeið hefst miðvikudaginn 22. nóvember. Kennt einu sinni í viku á miðvikudögum frá 17:00 til 20:00 í fjórar vikur, alls 12 kennslustundir. Námskeiðsgjald er kr. 15.000,- og er efni og lán á verkfærum innifalið. Konur eru velkomnar á námskeiðið.