Línu dans í Hlégarði – Allir velkomnir!
Bingonefndin blæs í BINGÓ í borðsal Eirhamra miðvikudaginn 17. apríl kl. 13:30. Spjaldið kostar kr. 500.
Bingonefndin blæs í BINGÓ í borðsal Eirhamra miðvikudaginn 17. apríl kl. 13:30. Spjaldið kostar kr. 500.
Línudans í Hlégarði 9, 16, 23 og 30. apríl kl. 14:00 – 15:00.
Nýtt vornámskeið hjá Heilsa og hugur, leikfimi fyrir 60+ úti og inni í íþróttahúsinu að Varmá hefst 8. apríl. 6 vikna námskeið, 3 x í viku.
Á mánudögum kl. 11:00 og á fimmtudögum kl. 10:00 á neðri hæð í Golfskálanum. Frítt fyrir alla meðlimi Félags eldri borgara í Mosfellsbæ.
Sumarferð FaMos verður farin miðvikudaginn 5. júní. Með okkur verður hinn frábæri fararstjóri Valdimar Bragason frá Selfossi. Brottför kl. 8:00 frá fjölbrautaskólanum í Mosó, Bjarkarholti. Vinsamlegast mætið tímanlega.
Ferðin er 7 nætur / 8 dagar þar sem gist verður á 4* hótelinu Hotel Riviera í Portoroz í 6 nætur, en þess má geta að nýlega er búið að endurgera móttökuna og herbergi og því allt mjög nýlegt og huggulegt.
Hér má finna glærur frá fræðslufundi í Hlégarði.
Aðalfundur FaMos verður haldinn mánudaginn 19. febrúar í Hlégarði og hefst hann kl. 20:00.
Vertu með í Ringó á þriðjudögum kl. 12:10 og á fimmtudögum kl. 11:30. Frábær hreyfing og kostar ekkert að vera með 🙂
Loksins eru laus pláss á leirnámskeið hjá Fríðu á miðvikudögum kl. 09:00 – 13:00.
Línudans í Hlégarði 20. febrúar. Allir velkomnir. 500 krónur skiptið.
Bingó í Hlaðhömrum 2 14. febrúar kl. 13:30. Allir velkomnir. Spjaldið kostar kr. 500.
Gissur Páll Gissurarson og Árni Heiðar Karlsson syngja í Safnaðarheimili Lágafellssóknar fimmtudaginn 15. febrúar kl. 14:00.
Halldór S. Guðmundsson, Regína Ásvaldsdóttir og Elva Björg Pálstóttir eru frummælendur. Fundurinn er öllum opinn.
Vertu með okkur í Ringó þriðjudaga k. 12:10 og fimmtudaga kl. 11:30. Frábær hreyfing og kostar ekkert að vera með 🙂
Opið er í vinnustofunni frá kl. 11:30 – 15:00. Leiðbeinandi er Guðbjörg Stefánsdóttir. Öll áhöld og efni eru á staðnum og seld gegn vægu gjaldi.
Ef þú hefur gaman af útsaum, bucilla, applekering eða bara hverju sem tengist útsaumi þá vertu velkomin. Alla miðvikudaga frá kl. 12:30.
Dansiball verður haldið í Hlégarði á vegum FaMos og Hlégarðs 17. janúar. Komið og rifjið upp gamla takta og skemmtum okkur saman. Aðgangseyrir kr. 2000.
Fræðslunefnd FaMos býður þér þátttöku í spjallhóp á fimmtödögum kl. 14:30 á Hlaðhömrum 2. Markmiðið er að fá eldri borgara sem vilja rjúfa félagslega einangrun til að taka þátt í spjallhópi. Hugmyndin er að hópurinn hittist vikulega í fimm skipti.
Allir velkomnir í samveru á öllum aldri, alltaf kaffi á könnunni og góður félagsskapur. Hlökkum til að sjá þig!
Tilgangur félagsins er að gæta hagsmuna eldri borgara í Mosfellsbæ og nágrenni ásamt því að sinna íþrótta- tómstunda-, fræðslu- og menningarmálum og vinna að því að skapa félagslegt og efnahagslegt öryggi aldraðra.