Enduminningarleikhús – Myndir
Myndir frá endurminningarleikhúsi sem fram fór að Eirhömrum í október 2019.
Myndir frá endurminningarleikhúsi sem fram fór að Eirhömrum í október 2019.
Jógvan og Friðrik Ómar skemmtu fyrir fullu húsi í Hlégarði á opnu húsi FaMos í nóvember.
FaMos tók þátt í vígsluathöfn á nýju knatthúsi að Varmá með því að taka formlega í notkun göngubraut í húsinu.
Ferðasaga: Sumarferð FaMos til Færeyja með hringferð um landið dagana 12. – 20. júní 2019.
Endurminningarleikhúsið sýnir leiksýninguna Í þá tíð að Eirhömrum í Mosfellsbæ 7. nóvember kl. 20.
Fjölmennt menningar- og skemmtikvöld FaMos var haldið í Hlégarði mánudaginn 14. október 2019.
Endurminningaleikhús snýst um að skapa leiksýningu með eldri borgum sem byggist á endurminningum þeirra.
Viltu fá tækifæri til að taka þátt í nýsköpun í félagsstarfi eldri borgara í Mosfellsbæ?
Samstarfsverkefni World Class og Mosfellsbæjar heldur áfram í vetur.
Ferðanefnd FaMos áformar ferð til Tenerife í mars 2020 með ferðaskrifstofunni Vita.
Síðsumarsferð FaMos um Snæfellsnes verður farin miðvikudaginn 28. ágúst 2019.
Landsmót UMFÍ 50+ fer fram í Neskaupstað dagana 28. – 30. júní 2019.
Þann 2. febrúar 2019 fékk FaMos úthlutað styrk úr Samfélagssjóði Kaupfélags Kjalarnesþings (KKÞ).
Þann 14. nóvember 2018 afhentu Vorboðar sögusafn sitt til Skjalasafns Mosfellsbæjar með smá athöfn á bókasafninu í Kjarna og það var Birna Sigurðardóttir, skjalavörður, sem veitti safninu viðtöku.
Tilgangur félagsins er að gæta hagsmuna eldri borgara í Mosfellsbæ og nágrenni ásamt því að sinna íþrótta- tómstunda-, fræðslu- og menningarmálum og vinna að því að skapa félagslegt og efnahagslegt öryggi aldraðra.