
Hittumst í Hlégjarði
Hittumst í Hlégarði alla þriðjudaga milli kl. 13:00 – 15:00 í vetur. Allir velkomnir í samveru á öllum aldri, alltaf kaffi á könnunni og góður félagsskapur.
Hittumst í Hlégarði alla þriðjudaga milli kl. 13:00 – 15:00 í vetur. Allir velkomnir í samveru á öllum aldri, alltaf kaffi á könnunni og góður félagsskapur.
Nú stendur okkur til boða námskeið á vegum Rauða Krossins fyrir þá sem vilja gerast sjálfboðaliðar og taka þátt í vinaverkefnunum sem þau standa fyrir. Námskeiðið yrði haldið hér í Mosfellsbæ í síðustu viku september eða fyrstu viku í október. Námskeiðið gengur út á að undirbúa sjálfboðaliða fyrir heimsóknirnar, og er kennt af verkefnisstjóra frá Rauða Krossinum í eitt skipti 2 klst. og síðan eitt stutt verkefni á vefnum.
Hugsum út fyrir boxið alla mánudaga kl. 13:00 Brúarlandi, allur aldur velkominn 🙂
Ef þú hefur gaman af útsaum, bucilla, applekering eða bara hverju sem tengist útsaumi, vertu velkomin alla þriðjudag frá kl. 13:00 í Brúarlandi.
Allir velkomnir, hentar öllum! – Auðveld og skemmtileg íþrótt og kostar ekkert.
Ef þú hefur áhuga á að spila Kínaskák endilega hafðu samband við okkur í Brúarlandi í síma 586 8014 eða á elvab@mos.is, ætlum að reyna að stofna hóp og finna hvaða dagar henta best :))
Vilt þú vera með okkur í hóp að gera fallega muni fyrir basarinn í nóvember? Komdu þá í Brúarland á þriðjudögum kl. 13 og gerum eitthvað fallegt saman.
Vertu velkomin að læra nýtt spil, við tökum vel á móti þér.
Vilt þú vera með okkur í hóp að gera fallega muni fyrir basarinn sem verður í nóvember?
Námskeið í málun með akríl / olíulitum hefst þriðjudaginn 14. september kl. 14:15 og stendur til 17:15. Námskeiðið er 7 skipti.
Opið verður í Brúarlandi á milli kl. 13:00 og 15:00 laugardaginn 31. ágúst.
Hlégarður, miðvikudaginn 28. ágúst kl. 14-16. Kynnt verður sú þjónusta sem eldri borgurum stendur til boða í sveitarfélaginu.
Allir velkomnir í samveru á öllum aldri. Alltaf kaffi á könnunni og góður félagsskapur. Byrjum 3. september.
Leikfimin á Eirhömrun er alla fimmtudaga í íþróttasalnum Hlahömrum 2. Tvær tímasetningar, rólegri hópur og almenn leikfimi. Gjaldfrjáls og þarf ekki að skrá sig, bara mæta!
Vinsamlegast athugið að frá og með 1. september 2024 færist gangan yfir á fimmtudag. Sami tími og sami staður!
Dansiball verður haldið í Hlégarði á vegum FaMos og Hlégarðs þann 8. maí nk. milli kl. 19:30 – 22:00. Komið og rifjið upp gamla takta og skemmtum okkur saman.
Opið hús / menningarkvöld í Hlégarði mánudaginn 15. apríl kl. 20:00. Álafosskórinn kemur fram, kaffinefndin á staðnum og margt fleira.
Afsláttarbók LEB er komin inn á vefsvæði félagsins.