Fréttir -
Fréttir
Fréttir
Fréttir úr starfi FaMos
Leikfimin á Eirhömrum byrjar 29. ágúst
Leikfimin á Eirhömrun er alla fimmtudaga í íþróttasalnum Hlahömrum 2. Tvær tímasetningar, rólegri hópur og almenn leikfimi. Gjaldfrjáls og þarf ekki að skrá sig, bara mæta!
Gönguhópur 60+ – Gangan færist yfir á fimmtudag frá 1. september
Vinsamlegast athugið að frá og með 1. september 2024 færist gangan yfir á fimmtudag. Sami tími og sami staður!
Sveitaball 8. maí í Hlégarði
Dansiball verður haldið í Hlégarði á vegum FaMos og Hlégarðs þann 8. maí nk. milli kl. 19:30 – 22:00. Komið og rifjið upp gamla takta og skemmtum okkur saman.
Opið hús / menningarkvöld í Hlégarði 15. apríl kl. 20:00
Opið hús / menningarkvöld í Hlégarði mánudaginn 15. apríl kl. 20:00. Álafosskórinn kemur fram, kaffinefndin á staðnum og margt fleira.
Afsláttarbók LEB 2024 komin á vefinn
Afsláttarbók LEB er komin inn á vefsvæði félagsins.
Línu dans í Hlégarði – Allir velkomnir!
Fræðslufundur í Hlégarði 24. apríl kl. 17:00. Frummælendur eru Jón Snædal öldrunarlæknir sem fjallar um heilabilun sem hægt er að koma fyrir, Guðmundur Gaukur Vigfússon um mikilvægi næringar og Jórunn Edda Hafsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur og sviðsstjóri hjá Heilsugæslu Mosfellsbæjar sem kynnir heilsuvernd aldraðra.
Línu dans í Hlégarði – Allir velkomnir!
Bingonefndin blæs í BINGÓ í borðsal Eirhamra miðvikudaginn 17. apríl kl. 13:30. Spjaldið kostar kr. 500.
Línu dans í Hlégarði – Allir velkomnir!
Línudans í Hlégarði 9, 16, 23 og 30. apríl kl. 14:00 – 15:00.
Nýtt vornámskeið hjá Heilsa og hugur hefst 8. apríl nk.
Nýtt vornámskeið hjá Heilsa og hugur, leikfimi fyrir 60+ úti og inni í íþróttahúsinu að Varmá hefst 8. apríl. 6 vikna námskeið, 3 x í viku.
Pútt æfingar
Á mánudögum kl. 11:00 og á fimmtudögum kl. 10:00 á neðri hæð í Golfskálanum. Frítt fyrir alla meðlimi Félags eldri borgara í Mosfellsbæ.
Sumarferð FaMos miðvikudaginn 5. júní 2024
Sumarferð FaMos verður farin miðvikudaginn 5. júní. Með okkur verður hinn frábæri fararstjóri Valdimar Bragason frá Selfossi. Brottför kl. 8:00 frá fjölbrautaskólanum í Mosó, Bjarkarholti. Vinsamlegast mætið tímanlega.
FaMos ferð til Portoroz 5. – 12. september 2024 – Verð og leiðarlýsing
Ferðin er 7 nætur / 8 dagar þar sem gist verður á 4* hótelinu Hotel Riviera í Portoroz í 6 nætur, en þess má geta að nýlega er búið að endurgera móttökuna og herbergi og því allt mjög nýlegt og huggulegt.
Fræðslufundur Hlégarði 31. janúar – Glærur
Hér má finna glærur frá fræðslufundi í Hlégarði.
Aðalfundur FaMos 19. febrúar kl. 20:00
Aðalfundur FaMos verður haldinn mánudaginn 19. febrúar í Hlégarði og hefst hann kl. 20:00.
Vertu með í Ringó!
Vertu með í Ringó á þriðjudögum kl. 12:10 og á fimmtudögum kl. 11:30. Frábær hreyfing og kostar ekkert að vera með 🙂
Leirnámskeið á miðvikudögum kl. 09:00 – 13:00 – Laus pláss
Loksins eru laus pláss á leirnámskeið hjá Fríðu á miðvikudögum kl. 09:00 – 13:00.
Línudans í Hlégarði 20. febrúar kl. 14:00 – 15:00
Línudans í Hlégarði 20. febrúar. Allir velkomnir. 500 krónur skiptið.
Bingó miðvikudaginn 14. febrúar kl. 13:30
Bingó í Hlaðhömrum 2 14. febrúar kl. 13:30. Allir velkomnir. Spjaldið kostar kr. 500.
Gaman saman – Tónleikar fimmtudaginn 15. febrúar kl. 14:00
Gissur Páll Gissurarson og Árni Heiðar Karlsson syngja í Safnaðarheimili Lágafellssóknar fimmtudaginn 15. febrúar kl. 14:00.