HEIM2022-02-28T10:22:11+00:00

Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni

Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni er opið öllum þeim sem eru 60 ára og eldri. Félagið kemur að margvíslegum hagsmunamálum eldri borgara, auk þess að bjóða upp á skemmtanir og ferðir.

Á vefsíðu félagsins má finna fréttir, dagskrá, myndir og upplýsingar um hin ýmsu málefni sem félagið lætur sig varða.

Það er því um að gera að skrá sig í félagið – og vera með!

Skráning í famos
Stefna Mosfellsbæjar í málefnum eldri borgara 2020 – 2027

Fréttaveita FaMos

Yfirlit yfir nýjustu fréttir og hvað er framundan hjá félaginu
Nánari upplýsingar um félagsstarfið má finna hér

Fleiri fréttir má lesa á fréttasafni FaMos

Leikfimi fyrir eldri borgara

19. ágúst 2021|Fréttir|

Byrjar fimmtudaginn 19. ágúst.
Kennari er Karin Mattsson og skipt verður í tvo hópa.
Hópur 1 kl. 10:45 og áhersla lögð á aðeins léttari leikfimi, hentar vel veikburða fólki og fólki með grindur.
Hópur 2 kl. 11:15, almenn leikfimi fyrir þá sem eru í ágætis formi.

Félagsstarf eldri borgara og FaMos

Félagsstarf eldri borgara og FaMos auglýsa sameiginlega dagskrá félagsstarfsins undir Þjónustumiðstöð aldraðra á Eirhömrum.
Dagskráin er birt í Mosfellingi á bls. 6 og á heimasíðu bæjarins. Einnig er dagskráin send til félaga FaMos eftir netfangaskrá.

Dagskrá íþróttanefndar FaMos vetur/vor 2022

Vatnsleikfimi í Lágafellslaug byrjar 31. janúar

Mánudaga    kl. 14.05
Þriðjudaga    kl. 13.40
Fimmtudaga kl. 13.25

Það þarf að skrá sig í vatnsleikfimina og hefst skráning þriðjudaginn 25. janúar frá kl. 11 – 13 í síma 8959610.

Varmá / íþróttasalir

Ringó byrjar 1. febrúar
Þriðjudaga    kl. 12.10 Salur 1
Fimmtudaga kl. 11.30 Salur 1

Boccia byrjar 2. febrúar
Miðvikudaga kl. 12.00 Salur 1

Gönguferðir eru alla miðvikudaga kl. 13.00 frá Fellinu

Pútt byrjar 31. janúar
Mánudaga kl. 11.00 – 12.00 í golfskálanum, neðri hæð

Fellið er opið frá 08.00 – 14.00
Ath. Skólarnir geta nýtt þennan tíma þegar þeim hentar.  Þrátt fyrir það er hægt að nýta göngubrautina.

Nýir félagar velkomnir, endilega verið með og finnið eitthvað við ykkar hæfi. 

Öll hreyfing er svo heilsueflandi.
Nánari upplýsingar veitir Sigrún Kröyer á netfanginu sigrunkroyer@gmail.com

Mosfellingur er frítt, frjálst og óháð bæjarblað sem flytur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Handhægar vefsíður

Go to Top