Gönguhópur Mosó 60+

Hópurinn lofar svo sannarlega góðu, hress og skemmtilegur félagsskapur.  Frábær mæting, 35 manns og einn golden retriever.  Það verður ganga á sama tíma og frá sama upphafsstað, þ.e. Varmá, næsta þriðjudag, 28.1., kl. 14:00.

Svo má endilega koma með tillögu að tímasetningu á seinniparts/kvöldgöngu, þið sem ekki komist kl. 14:00.