Vatnsleikfimi 2020 – Janúar – maí

Fyrsti tími í vatnsleikfimi 2020 er 13. janúar. Tímar verða eins og fyrir áramót. Mánud. miðvikud. og föstudaga kl.11:20.

Þátttökugjald fyrir einu sinni í viku er kr. 3.500, tvisvar í viku kr. 7.000 og þrisvar í viku kr. 10.500.

Munið skráningu í fyrstu tímum og greiðslu þátttökugjalds.
Vinsamlegast komið með félagsskírteini við innskráningu og að greiða með seðlum – posi er ekki á staðnum.

Kveðja,

Pétur Guðmundsson
formaður íþróttanefndar FaMos
netf. peturgud@simnet.is
Sími: 868 2552