Aðalfundur FaMos og örþorrablót

Aðalfundur FaMos verður haldinn í Hlégarði  mánudaginn 17. Febrúar klukkan 20:00. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins.

Að loknum aðalfundarstörfum mun hópur ungra dansara í Þjóðdansafélagi Reykjavíkur sýna okkur nokkra erlenda dansa.

Að lokum verður boðið upp á þorramat að venju.

Enginn aðgangseyrir.

Með kveðju,
Stjórn FaMos

Sjá auglýsingu á PDF.