Dagskrá íþróttanefndar FaMos fyrir veturinn 2020 – 2021

Vatnsleikfimi Lágafellslaug byrjar 16. sept.
Mánud. kl. 14.05,  miðvikud. kl. 11.20 og fimmtud.  kl. 14.05.

Ath. vegna aðstæðna í þjóðfélaginu verður takmarkaður fjöldi í laugina hverju sinni og aðeins geta 20 verið í einu, aðeins er hægt að skrá sig í einn tíma í viku. Skráning er í síma 895-9610  frá kl. 11.00 og 13.00 alla virka daga.

Dansleikfimi Varmá  miðvikud. kl. 14.15, byrjar 2.sept.
Ringó Varmá þriðjud. og fimmtud. kl. 11.30, byrjar 10.sept.
Boccia Varmá miðvikud. kl. 11.30, byrjar 23. sept.
Gönguferðir frá Varmá þriðjud. léttg. kl.14.00.
Fellaganga fimmtud. kl. 14.00 er byrjuð.

Fyrirhugað er að hafa línudans og gömlu dansana en ekki komnir tímar á það og verða auglýstir síðar.

Nýir félagar velkomnir, endilega verið með og finnið eitthvað við ykkar hæfi.
Ath. þetta er allt með fyrirvara um ástandið í þjóðfélaginu.

Nánari upplýsingar veitir Ólöf Örnólfsdóttir, formaður íþróttanefndar í símum: 5666490 eða 8457490 eða á netfanginu brassinn@simnet.is