Karlar í Skúrum

Þann 17. september sl. heimsótti formaður FaMos ásamt fleiri stjórnarmönnum ofannefnda karla.  Gestir komu færandi hendi, þ.e. höfðu meðferðis nýja kaffivél ásamt tilheyrandi borðbúnaði.  Á myndunum má sjá stjórnarmenn FaMos ásamt stjórnarformanni Karla í Skúrum Mosfellsbæ.