Nú byrjum við starfsemina aftur eftir langt hlé.
- Við byrjum með pútttíma í Golfskálanum, neðri hæð, á mánudögum frá kl. 11.00 – 12.00. Byrjar 1. mars.
- Dansleikfimin er byrjuð á miðvikudögum kl. 14.15 í
- íþróttahúsinu að Varmá. Nýr mánuður byrjar 3. mars.
- Boccia byrjar í íþróttahúsinu að Varmá miðvikudaginn 3. mars kl. 11.30.
- Ringó byrjar þriðjudaginn 2. mars kl. 12.30 og verður líka fimmtudaga kl. 11.30.
- Gönguhópur er byrjaður á miðvikudögum kl. 13.00 frá íþróttamiðstöðinni að Varmá (nánar frá Fellinu). Flest allir geta verið með, farið er bæði styttri og lengri göngur, en aldrei lengur en eina klukkustund.
Nýir félagar velkomnir.
Íþróttanefnd FaMos
Ólöf Örnólfsdóttir