Félagsstarfið Hlaðhömrum 2 er komið með nýjan opnunartíma og er framvegis opið á eftirfarandi tímum.

Mánudagar 11:00-16:00
Þriðjudagar 11:00-16:00
Miðvikudagar 11:00-16:00
Fimmtudagar 11:00-16:00
Föstudagar 13:00-16:00 

Handavinnuleiðbeinandi verður á staðnum alla daga nema föstudaga.

Opnunartími gæti breyst þegar sumarfrí starfsmanna verða.

Bestu kveðjur,
Starfsmenn félagstarfs Mosfellsbæjar