Tilkynning frá íþróttanefnd FaMos Vefstjóri2021-05-03T09:27:39+00:003. maí 2021|Fréttir| Ágætu félagar í FaMos, Dansleikfimin verður ekki í maí, byrjar aftur í september. Vatnsleikfimin verður aftur á móti út maí. Síðasti tíminn 28. maí. Kveðja, Ólöf, formaður íþróttanefndar FaMos Related Posts Sumarferð FaMos 30. maí 2023 Sumar – útifjör 60+ með Bertu og Höllu Karen 28. maí 2023 Gönguhópur 60+ færist til kl. 10:30 23. maí 2023 Gaman saman fimmtudaginn 11. maí kl. 13:30 8. maí 2023 Menningarferð á Kjarvalsstaði 17. maí 8. maí 2023