Íþróttastarf vetrarins fyrir 60+
Kynningarfundur um allt íþróttastarf fyrir eldri borgara 60+ í Mosfellsbæ verður haldinn í Fellinu við íþróttahúsið Varmá miðvikudaginn 1.sept. kl. 13:00.
Dagskrá vetrarins verður kynnt og einnig spennandi heilsueflandi verkefni sem ber heitið Heilsa og hugur fyrir 60+ sem er nýtt tilraunarverkefni sem Mosfellbær býður upp á. Hlökkum til að sjá sem flesta á fundinum.
Bestu kveðjur,
Íþróttanefnd FaMos og félagsstarf fullorðinna, Mosfellsbæ.
Nánari upplýsingar veitir:
Elva Björg Pálsdóttir
Tómstunda- og félagsmálafræðingur
Forstöðumaður félagsstarfs Mosfellsbæjar
Sími 586-8014 eða 698-0090
Nettfang: elvab@mos.is