Kynning á þjónustu við eldri borgara í Mosfellsbæ

Hlégarður, miðvikudaginn 7. september kl. 17 – 19.

Á kynningunni munu aðilar kynna þá þjónustu sem stendur eldri borgurum í sveitafélaginu til boða.

Heitt á könnunni.

Vorboðar koma og syngja nokkur lög.
Auður Harpa fær gesti til að hreyfa sig.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest!