Lokins getum við farið að dansa aftur saman með Auði Hörpu og ætlum við  að byrja Fimmtudaginn 15.september kl 14:40 og verður dansinn í sal íþróttahúsins Varmá. Þar er rúmgott að vera.

Dansleikfimi er blandað saman gamalli og nýrri tónlist við allskonar dansspor og leikfimi, línudansi, zumbagold og allskonar sporum og úr verður frábær skemmtun við skemmtilega tónlist. Dansleikfimi hentar öllum konum og körlum, jafn byrjendum sem lengra komnum

Skráning í síma 8959610 (Sigrún) eða á staðnum þegar við byrjum:)

Kærleikskveðja

Auður Harpa danskennari  og íþróttanefnd FaMos