Tilkynning frá Íþróttanefnd FaMos

Ágætu félagar í FaMos,

Þriðjudaginn 27. september verður kynning á Ringó og Boccia í íþróttahúsinu að Varmá kl. 13:30. Þetta eru mjög góðar inniíþróttir fyrir eldri borgara.

Með kveðju,
Íþróttanefnd FaMos