Af stað, aftur og aftur!

Aðilar frá félögunum Landsbyggðin lifi og Norræna félagsins munu kynna frábært samfélagsverkefni sem kallast  „Af stað, aftur og aftur“ fimmtudaginn 13. október  2022 á 3. hæð safnaðarheimilsins Þverholti 3. kl 14:00.

Kynntar verða ýmsar leiðir sem hægt er að fara til að njóta lífsins enn betur:)

Allir hjartanlega velkomnir, lofum góðri skemmtun og alltaf kaffi á könnunni:)