Páskaskreytingar í mars Vefstjóri2023-03-17T13:14:40+00:0017. mars 2023|Fréttir| Páskaskreytingar í mars Dagana 22, 23 og 27 og 28. mars ætlum við að vera í páskastuði og búa til allskonar skreytingar til að njóta um páskana. Brynja skreytingameistari verður með allskonar sniðugt í pokahorninu. Verið velkomin! Related Posts Gaman saman fimmtudaginn 24. mars 20. mars 2023 Páska Bingó 29. mars kl. 13:30 17. mars 2023 Menningarhópur 17. mars 2023 Fyrirlestur um Ekvador – Ari Trausti 20. febrúar 2023 Aðalfundur FaMos 2023 8. febrúar 2023