Sýning á leirmunum 3 – 10. maí
Sýning verður á munum sem gerðir hafa verið í vetur á Leirnámskeiðum hjá Fríðu Sigurðardóttur. Ævintýralega fallegir munir, sjón er sögu ríkari.
Sérstök opnun sýningarinnar verður 3. maí kl. 15:00 og mun sýningin standa í viku eð adgana 3 – 10. maí í handverksstofu félagsstarfsins Hlaðhömrum 2 milli kl. 13 – 16 virka daga.
Nú er tækifæri til að sjá hvað er kennt á þessu vinsæla námskeiði.
Allir hjartanlega velkomnir.