Myndlistarsýning

Nemendur á Listmálunarnámskeiði í félagsstarfi eldri borgara munu halda sýningu á verkum sínum í anddyri íþróttamiðstöðvarinnar að Lágafelli. Sýningin verður opnuð þriðjudaginn 2. maí kl. 15:00 og mun standa út maí mánuð. Allir hjartanlega velkomnir.