Hlégarður á þriðjudögum

Allir velkomnir í samveru á öllum aldri, alltaf kaffi á könnunni og góður félagsskapur. Endilega taktu hannyrðir, spil eða annað með þér ef þú vilt. Ýmislegt á staðnum til að gera líka. Hlökkum til að sjá þig.

Karlar í Skúrum ætla að sýna okkur sitt handverk næsta þriðjudag 19. september :))