Ágætu FaMos félagar,

Félaginu hefur  borist tilboð frá Blómasmiðjunni í Grímsbæ, Efstalandi 26, þar sem boðinn er 15% afsláttur og frí heimsending, ef óskað er. Þessi kjör eru eingöngu boðin félagsmönnum í FaMos enda eigendurnir Mosfellingar.

Sími Blómasmiðjunnar er: 588 1230

Heimasíða: blomasmidjan.is
Netfang: blomasmidjan@blomasmidjan.is