Ágætu FaMos félagar,

Félaginu hefur  borist tilboð frá Hótel Selfoss sem gildir til 31. ágúst 2020. Hér má opna PDF skjal með tilboðinu og prenta út ef þurfa þykir.